GRINDARBOTN AÐ HEIMAN - hlaupaþjálfun (netnámskeið)

Hlaupaþjálfun fyrir konur sem hafa fundið fyrir einkennum frá grindabotni eða vilja koma í veg fyrir að fá einkenni eins og þvagleka, verki eða þyngslatilfinningu í líkamsrækt og hlaupum.

Innifalið:

- fræðsla um hvernig við byrjum

- ítarleg fræðsla um grindarbotninn í tengslum við hlaup

- 4 vikna hlaupaprógramm með styrktaræfingum

Hentar vel fyrir konur sem eru að byrja líkamsrækt eftir fæðingu eða eru að byrja að hreyfa sig eftir langt hlé og vilja fara örugglega af stað aftur.