14.900 kr
Við höldum áfram með grindarbotnsnámskeiðin sem við höfum verið með undanfarin ár online. Námskeiðið er ætlað nýbökuðum mæðrum sem vilja læra inná grindarbotninn og kviðvöðvana sína til að geta farið öruggar í þá líkamsrækt sem þær velja sér. Efni námskeiðsins inniheldur grindarbotnsæfingar,
Grunn námskeiðið er 4 vikur og kemur æfing og fræðsla inn í kennslukerfið á netinu á hverjum mánudegi og miðvikudegi auk stuttrar aukaæfingar sem er valkvæð.
Fræðslan og æfingarnar eru í bland skriflegar og video upptökur og nálgast má bæði í vafra í kennslukerfinu eða í gegnum Thinkific appið. Aðgangur að efninu er opinn í 3 mánuði svo nægur tími er til að fara yfir efnið ef veikindi eða annað óvænt kemur upp á námskeiðs tímanum. Hluti af efninu er niðurhalanlegt til eignar.
Eini búnaðurinn sem þarf er ein létt eða miðlungs æfingateygja.
Námskeiðið hefst mánudaginn 13. janúar
© 2024 Móðurmáttur.