Um okkur

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Hí 2013.

Hún starfar sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari á sviði kvennaheilsu bæði á meðgöngu og eftir fæðingu og sótt námskeið á fagsviðinu í Englandi.

Áður vann hún sem sjúkraþjálfari hjá LSH á Sængurkvennadeild og Kvennadeild, gjörgæsludeild og krabbameinsdeild.
Hefur staðið fyrir reglulegum námskeiðum fyrir konur á öllum aldri með áherslu á grindarbotnsvöðva og djúpvöðvakerfi líkamans.

Hún vinnur einnig sem ráðgefandi sjúkraþjálfari Heilsuverndar ehf. sem sinnir heilsueflandi verkefnum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Fanney Magnúsdóttir

Fanney útskrifaðist með BSc frá Háskóla Íslands vorið 2016 og hefur síðan verið sjálfstætt starfandi hjá TÁP sjúkraþjálfunarstofu, Hlíðarsmára 15, 201 Kópavogi.
Þar hefur hún að miklu leyti starfað á sviði kvennheilsu og hefur því unnið mikið með þunguðum konum og eftir fæðingu.

Þá hefur hún sótt námskeið á fagsviðinu í Englandi.