TILGANGUR

Tilgangur Móðurmáttar er að efla konur í að huga að eigin heilsu, auka sjálfstraust og hjálpa með grindarbotnsvandamál

MARKMIÐ

Móðurmáttur er fyrir konur sem vilja efla eigin heilsu, bæta líðan sína og komast öruggar í þá hreyfingu sem þær velja sér

FYRIR HVERN

Móðurmáttur er fyrir allar þær konur sem vilja efla eigin líkamlegu heilsu, koma stöðugleika á miðju líkamans og hámarka getu og færni í daglegum athöfnum

ENGINN ER MEIRI EN MÁTTUR MÓÐUR