990 kr
7 daga fræðslu og æfinga áskorun fyrir uppteknar konur og þær konur sem hafa einkenni frá grindarbotni en hafa ekki gefið sér tíma til að tækla vandann. Hentar líka þeim sem vilja bæta tilfinningu fyrir grindarbotni og gera fyrirbyggjandi æfingar. Hvort sem það er þvagleki, veikleiki í grindarbotni, stífni eða spennu vandamál eða verkir á svæðinu.
Á hverjum degi kemur fræðsla eða æfingar dagsins með tölvupósti og hægt er að skoða efnið á sínum hraða þegar hentar hverjum og einum. Yfirferð efni hvers dags ætti ekki að taka meira en 5-15 mín.
Fyrsti dagur í áskoruninni er mánudaginn 3. febrúar 2025. Skráning staðfestist við kaup á áskoruninni - mikilvægt er að muna að setja inn netfangið við kaupin.
Netnámskeið
Netnámskeið