Enchanted Rose - Smyrsl

Þurrkur og pirringur á kynfærasvæði er algengur fylgikvilli af t.d. hormónabreytingum, breytingum á loftslagi, inngrónum hárum og ákveðnum heilsufarsvandamálum. Rakstur og háreyðingarvax á bikiní svæði getur leitt til kláða, inngóinna hára, roða, útbrota og pirrings á svæðinu. Óþægindi sem þessi geta haft áhrif á kynlíf og salernisferðir. 

Enchanted rose smyrslið er gert úr náttúrulegum, lífrænum efnum til að róa pirraða húð. Gefur húðinni raka auk þess sem það mýkir upp húðina, t.d. fyrir og eftir kynlíf.

Enchanted Rose Balm inniheldur

  • Lífræn og náttúruleg efni og er
  • Glútein frítt, án mjólkur og soya. 
  • Án parabena
  • Án ilm- og litarefna 

Close menu