Pelvic Wand Temperature

Ég vil fara á biðlista!


Þessi einstaklega hannaði vöndur er gerður til að hafa mjúka og þægilega áferð fyrir innri meðferð. Vöndurinn beygist til beggja átta til að ná sem best til trigger punkta og losa um spennu í mjaðmagrind. 

Þennan vönd er hægt að hita eða kæla og hentar einstaklega vel fyrir konur með verki frá grindarholi eða einkenni endó.

  • Þú hitar vöndinn upp með heitu vatni eða stingur honum í frystinn til að kæla hann eftir því hvort þér finnst betra til að róa yfirspennta vöðvana. 
  • Vöndurinn hefur sömu lögun og aðrir vendir frá Intimate Rose, einstök stærð beggja enda sem henta öllum kynjum, bæði um leggöng og endaþarm.
  • Guli liturinn var valinn til stuðnings þeirra sem glíma við einkenni endó.

  Frí sending á næsta pósthús, póstbox eða pakkaport.