7.990 kr – Vara væntanleg
Vöndurinn er sérstaklega hannaður til að vinna á spennu í grindarbotnsvöðvunum en hann er gerður úr hágæða lækna sílikoni. Hann var hannaður af sjúkraþjálfara til að vinna á trigger punktum og stífum grindarbotnsvöðvum og nær hann vel til djúpu vöðvanna sem erfitt er að ná til með fingrunum.
© 2025 Móðurmáttur.