Forsíða
Móðurmáttur
0
  • Heim
  • Fróðleikur
  • Um okkur
  • Hafðu samband
  • Námskeið
    • Grindarbotnsnámskeið
      • Fyrir nýbakaðar mæður 10. janúar
      • Fyrir nýbakaðar mæður 7. febrúar
    • Netnámskeið
      • GRINDARBOTN AÐ HEIMAN - verkir og ofspenna
      • GRINDARBOTN AÐ HEIMAN - hlaupaþjálfun
      • Grindarbotns-FRIENDLY heimaæfingar
      • Betri líðan á breytingaskeiði
  • Vörur
    • Temperature Pelvic Wand
    • Original Pelvic Wand
    • Vibrating Pelvic Wand
    • Enchanted rose - smyrsl
  • Karfan er tóm
Móðurmáttur
  • Heim
  • Fróðleikur
  • Um okkur
  • Hafðu samband
  • Námskeið
    • Grindarbotnsnámskeið
    • Fyrir nýbakaðar mæður 10. janúar
    • Fyrir nýbakaðar mæður 7. febrúar
    • Netnámskeið
    • GRINDARBOTN AÐ HEIMAN - verkir og ofspenna
    • GRINDARBOTN AÐ HEIMAN - hlaupaþjálfun
    • Grindarbotns-FRIENDLY heimaæfingar
    • Betri líðan á breytingaskeiði
  • Vörur
    • Temperature Pelvic Wand
    • Original Pelvic Wand
    • Vibrating Pelvic Wand
    • Enchanted rose - smyrsl
  • 0 0

Bil á milli kviðvöðva (Diastasis recti)

mars 21, 2021

Bil á milli kviðvöðva (Diastasis recti)

Bil á milli kviðvöðva eða diastasis recti er ástand sem verður á meðgöngu eða hjá einstaklingum í ofþyngd með framstæðan kvið. Bandvefurinn sem tengir kviðvöðvanna við miðlínu kviðs gefur þá eftir til að auka plássið í kviðarholinu sem er nauðsynlegt t.d. á meðgöngu svo barnið geti stækkað eðlilega. 


Eftir fæðinguna er algengt að konur finni fyrir bilinu og mörgum hverjum finnst það óþægilegt og verða þær oft óöruggar. Með tímanum jafnar bandvefurinn sig og fer nær því að vera eins og hann var fyrir meðgöngu. Eðlilegt er að hafa allt að tveggja fingurbila breidd á milli kviðvöðvanna eftir meðgöngu. 

Bil á milli kviðvöðvanna er ekki hættulegt ástand og engar rannsóknir sem sýna fram á að það valdi bakverkjum, þvagleka eða sigi á grindarholslíffærum. Hins vegar er algengt eftir fæðingu að konur missi tengingu við kviðvöðva og grindarbotnsvöðva og þurfi leiðbeiningar með að virkja þá á ný og koma aftur á jafnvægi í bol og við mjaðmagrind. Eðlilegt er að konur séu nokkra mánuði að ná upp betra jafnvægi í vöðvunum og þurfi að byrja rólega á æfingum til að tengjast djúpvöðvakerfinu á ný - að því sögðu má segja að ef vöðvarnir vinna ekki saman í harmóníu þá aukast líkur á bakverkjum, þvagleka og jafnvel sigi á grindarholslíffærum auk annarra stoðkerfisvandamála. 


Því er mikilvægt að konur byrji rólega að virkja kviðvöðvana og grindarbotnsvöðvana og ná upp góðri tengingu áður en farið er af stað í líkamsrækt. 

  • Deila:


Skoða einnig

Öndun og grindarbotn
Öndun og grindarbotn

janúar 21, 2022

Lesa meira

Grindarbotnsæfingar 101
Grindarbotnsæfingar 101

maí 24, 2021

Lesa meira

Þvagleki og vandamál í grindarbotn við íþróttir
Þvagleki í íþróttum

maí 12, 2021

Lesa meira

Fylgja

© 2023 Móðurmáttur.