Forsíða
Móðurmáttur
0
  • Heim
  • Fróðleikur
  • Um okkur
  • Hafðu samband
  • Námskeið
    • Grindarbotns fjarnámskeið fyrir nýbakaðar mæður - nóvember
    • Grindarbotns fjarnámskeið fyrir nýbakaðar mæður - janúar
    • Grindarbotnsæfingar101 - FRÍTT
    • Verkir og ofspenna í grindarbotni
    • Grindarbotns-FRIENDLY heimaæfingar
    • Grindarbotninn og þvagleki
  • Skrá inn
  • Karfan er tóm
Móðurmáttur
  • Heim
  • Fróðleikur
  • Um okkur
  • Hafðu samband
  • Námskeið
    • Grindarbotns fjarnámskeið fyrir nýbakaðar mæður - nóvember
    • Grindarbotns fjarnámskeið fyrir nýbakaðar mæður - janúar
    • Grindarbotnsæfingar101 - FRÍTT
    • Verkir og ofspenna í grindarbotni
    • Grindarbotns-FRIENDLY heimaæfingar
    • Grindarbotninn og þvagleki
  • 0 0

Grindarbotnsæfingar 101

maí 24, 2021

Grindarbotnsæfingar 101

Hefur þér verið ráðlagt að gera grindarbotnsæfingar en þú aldrei almennilega vitað hvernig þú átt að framkvæma?

Vandamál tengd grindarbotni geta verið þvag- eða hægðaleki, blöðru-, leg eða endaþarmssig, verkir eða ofspenna. 

Fyrir öll þessi vandamál skiptir mestu máli að grindarbotninn okkar virki vel þ.e. að hann spennist vel upp en slaki svo á þess á milli. Þetta krefst góðrar líkamsvitundar en grindarbotnsvöðvarnir sem staðsettir eru inni í mjaðmagrindinni sjást ekki hreyfast utan frá - nema mjög vel sé að gáð! Þá er gott að sýna sjálfum sér skilning á því að maður finni kannski ekki strax mikinn árangur eða viti alveg hvað maður er að gera. En því oftar sem maður gerir æfingarnar því betri tilfinningu fær maður og vöðvarnir styrkjast. 

Ef þig langar að læra betur hvernig þú spennir og slakar á grindarbotninum, þá eru hér leiðbeiningar um það hvernig sé best að byrja.

Sæktu skjalið hér - FRÍTT! 

  • Deila:


Skoða einnig

Grindarbotninn og hægðatregða
Grindarbotninn og hægðatregða

ágúst 30, 2024

Lesa meira

Hreyfing á breytingaskeiði
Hreyfing á breytingaskeiði

febrúar 08, 2023

Lesa meira

Öndun og grindarbotn
Öndun og grindarbotn

janúar 21, 2022

Lesa meira

Fylgja

© 2025 Móðurmáttur.