Forsíða
Móðurmáttur
0
  • Heim
  • Fróðleikur
  • Um okkur
  • Hafðu samband
  • Námskeið
    • Grindarbotnsnámskeið
      • Fyrir nýbakaðar mæður 10. janúar
      • Fyrir nýbakaðar mæður 7. febrúar
    • Netnámskeið
      • GRINDARBOTN AÐ HEIMAN - verkir og ofspenna
      • GRINDARBOTN AÐ HEIMAN - hlaupaþjálfun
      • Grindarbotns-FRIENDLY heimaæfingar
      • Betri líðan á breytingaskeiði
  • Vörur
    • Temperature Pelvic Wand
    • Original Pelvic Wand
    • Vibrating Pelvic Wand
    • Enchanted rose - smyrsl
  • Karfan er tóm
Móðurmáttur
  • Heim
  • Fróðleikur
  • Um okkur
  • Hafðu samband
  • Námskeið
    • Grindarbotnsnámskeið
    • Fyrir nýbakaðar mæður 10. janúar
    • Fyrir nýbakaðar mæður 7. febrúar
    • Netnámskeið
    • GRINDARBOTN AÐ HEIMAN - verkir og ofspenna
    • GRINDARBOTN AÐ HEIMAN - hlaupaþjálfun
    • Grindarbotns-FRIENDLY heimaæfingar
    • Betri líðan á breytingaskeiði
  • Vörur
    • Temperature Pelvic Wand
    • Original Pelvic Wand
    • Vibrating Pelvic Wand
    • Enchanted rose - smyrsl
  • 0 0

Þvagleki eftir fæðingu

mars 30, 2021

Þvagleki eftir fæðingu

Eftir fæðingu eiga konur oft erfiðara með að halda þvagi en áður. Oftast finna þær þvagleka við að hósta, hnerra eða hlægja. Einnig geta konur fundið fyrir þvagleka við líkamlega áreynslu t.d. eins og að lyfta þungu, hoppa eða hlaupa. Vandamálið er algengt, en þriðjungur kvenna finnur fyrir þvagleka fyrstu þrjá mánuðina! 


Ástæðan er að grindarbotnsvöðvarnir sem styðja við þvagblöðruna og þvagrásina verða veikari á meðgöngu og í fæðingu tognar á vöðvunum. Þess vegna er mjög mikilvægt að þjálfa vöðvana vel upp aftur auk þess sem virkja þarf kviðvöðvana aftur en oft missa konur tengingu við vöðvana á þessum tímapunkti. Þegar vöðvalengdin breytist þá verður tilfinningin allt önnur og því getur tekið konur vikur eða mánuði að fá góða tilfinningu fyrir vöðvunum á ný. 

Mælt er með því að konur geri grindarbotnsæfingar og djúpvöðvaæfingar ekki í þungaberandi stöðu í byrjun og færi sig svo hægt og rólega í erfiðari og meira krefjandi æfingar. Almennt er ekki mælt með að konur byrji að hoppa eða hlaupa fyrr en 3-6 mánuðum eftir fæðingu. Allt eftir því hvernig endurhæfing kvið- og grindarbotnsvöðva gengur. Mikilvægt er að vera komin með góða virkni í grindarbotn, kviðvöðva og vöðva mjaðmagrindar áður en farið er af stað í líkamsrækt.

  • Deila:


Skoða einnig

Öndun og grindarbotn
Öndun og grindarbotn

janúar 21, 2022

Lesa meira

Grindarbotnsæfingar 101
Grindarbotnsæfingar 101

maí 24, 2021

Lesa meira

Þvagleki og vandamál í grindarbotn við íþróttir
Þvagleki í íþróttum

maí 12, 2021

Lesa meira

Fylgja

© 2023 Móðurmáttur.